Innihald
- 30 ml Jökla rjómalíkjör
- 100ml rjómi
- 2 matskeiðar ljós púðursykur
- 60ml írskt viskí
- 475ml heitt nýlagað kaffi
Aðferð
- Þeytið rjóma
- Blandið Jöklu rjómalíkjör saman við þeytta rjómann.
- Skiptið viskí og púðursykur jafnt í tvo bolla og bætið svo kaffinu við. Setjið þeytta rjómann yfir og berið fram heitt.