Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA 2022

Facebook
Twitter
LinkedIn
Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA - Pétur Pétursson er tilnefndur fyrir Jöklu rjómalíkjör

Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA verður haldin í Osló 20. júní 2022
Við í Jökla teyminu erum svo ánægð með að vera fara til Osló og hitta aðra þátttakendur. Það eru samtals 7 flokkar í keppninni.
Pétur keppir í „Nordic Food Entrepreneur“, sem fer til einstaklings, fyrirtækis eða samtaka, sem hefur þróað nýja aðferð sem byggir á matarhefðum og hefur mikla markaðsmöguleika.

Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA, eykur sýnileka norrænna matvæla og nýsköpunina þar bakvið, bæði á Norðurlöndum og á alþjóðavettvangi. Tilgangur EMBLU er að efla vitund um norrænan mat.
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.

Þú getur lesið allt um þátttakendur hér: https://emblafoodaward.com/category/nordic-food-enterneur/